Raftvistur ehf. var stofnað 1997 og sérhæfir sig í lausnum á háspennubúnaði og hefur sótt sér umboð hjá Südkabel í Þýskalandi. Með eljusemi og lausnamiðun í sérhæfðum verkefnum hefur fyrirtækið öðlast sérstöðu í háspennuverkefnum á Íslandi.